Roots and Wings | Rætur og vængir

24-25 May 2018, Reykjavík, Iceland

A conference on creative collaboration across linguistic and cultural boundaries / Ráðstefna um skapandi samstarf þvert á landamæri tungumála og menningar.

 

- The Conference Roots and Wings is fully booked - 


Live stream from day 1: 

https://livestream.com/hi/roots/videos/175358088


Live stream from day 2

A Nordic conference on creative collaboration across linguistic and cultural boundaries. 


Welcome to Reykjavík on the 24th and 25th of May where you can get to know a variety of projects and take part in a discourse on the importance of culture and art in multicultural societies.

How can cultural and educational institutions, NGOs and artists collaborate towards a cultural life of co-existence? 

Norræn ráðstefna um skapandi samstarf þvert á landamæri tungumála og menningar.


Vertu velkomin í Veröld - hús Vigdísar 24. - 25. maí þar sem fjölbreytt verkefni verða kynnt og hægt verður að taka þátt í samtali um mikilvægi menningar og listar í fjölmenningarlegu samfélagi. 

Hvernig geta mennta- og menningarstofnanir, félagasamtök og listamenn í sameiningu stuðlað að fjölbreyttu menningarlífi þar sem allir fá að njóta sín?

Sjón

Sjón

Speaker

Sjón is a writer and President of PEN International in Iceland. He has written novels and poems where different cultures are gathered in a conversation with Icelandic cultural heritage. In the PEN-association Sjón has fought for the freedom of speech, regardless of language and residency. Sjón er rithöfundur og forseti PEN á Íslandi. Hann hefur skrifað fjölda skáldsagna og ljóða þar sem ólíkum menningarheimum er stefnt til samtals við íslenskan bókmenntaarf. Á vettvangi PEN-samtakanna hefur Sjón látið sig varða tjáningarfrelsið, þar með talinn réttinn til tjáningar óháð tungumáli og búsetu.

Vigdís Finnbogadóttir

Vigdís Finnbogadóttir

Speaker

Vigdís Finnbogadóttir was the President of Iceland from 1980 to 1996, and has been a Goodwill Ambassador for Languages at UNESCO since 1998. In her work, she has highlighted the importance of language skills, in the native language as well as foreign ones, throughout her career. She has worked diligently to raise the profile of languages, research and culture both at home and abroad and been tireless in highlighting the importance of languages and their acquisition for positive relations between people and for the opportunities and success of companies and individuals in a globalised environment. She has also stressed the importance of languages and multiculturalism for the culture heritage of mankind.Vigdís Finnbogadóttir var forseti Íslands frá 1980 til 1996, og velgjörðarsendiherra tungumála hjá UNESCO frá árinu 1998. Vigdís hefur alla tíð lagt ríka áherslu á mikilvægi tungumálakunnáttu, jafnt erlendra mála sem móðurmálsins. Hún hefur unnið ötullega að því að styrkja tungumál, rannsóknir og menningu bæði heima fyrir og á alþjóðavettvangi og verið óþreytandi að benda á mikilvægi tungumála og tungumálakunnáttu fyrir jákvæð samskipti þjóða og fyrir árangur og tækifæri fyrirtækja og einstaklinga í alþjóðavæddum heimi. Þá hefur hún lagt áherslu á mikilvægi tungumála og fjölmenningar fyrir menningararfleið mannkyns.

Sebastian Drude

Sebastian Drude

Speaker

Sebastian Drude is the director of the Vigdís International Centre for Multilingualism and Intercultural Understanding, a UNESCO Centre at the University of Iceland. The mission of the Centre is to promote the beauty of languages, the importance of language learning and bridging between cultures. The Centre is concerned with all languages in the world and linguistic diversity in general.Sebastian Drude er forstöðumaður Vigdísarstofnunar – alþjóðlegrar miðstöðvar tungumála og menningar, sem er rekin undir merkjum UNESCO við Háskóla Íslands. Markmið miðstöðvarinnar er að kynna fegurð tungumála, mikilvægi tungumálanáms og tenginga milli menningarheima. Miðstöðin lætur sig öll tungumál heimsins varða og fjölbreytni tungumála almennt.

Helga Arnalds

Helga Arnalds

Speaker

Helga Arnalds is a visual artist and a theatre maker focusing on visual performances improvising with material. Educated in the Icelandic Academy of the Arts and el Instituto del Teatro in Barcelona, she is the founder and artistic director of the 10 Fingers - www.tiufingur.isShe has facilitated performance projects with the The Women's Story Circle. She is now living in Aarhus Denmark and a member of the JuSTART danstheatre company.Helga Arnalds starfar bæði innan sviðslista og myndlistar. Hún er menntuð frá Instituto del Teatro í Barcelona og myndlistadeild Listaháskóla Íslands.Helga er stofnandi og listrænn stjórnandi 10 Fingra www.tiufingur.is og hefur leitt leiklistarverkefni Söguhrings kvenna.Hún er nú búsett í Árósum í Danmörku þar sem hún er meðlimur í dansleikhópnum JuSTART.

Kristín R. Vilhjálmsdóttir

Kristín R. Vilhjálmsdóttir

Speaker

Kristin R. Vilhjálmsdóttir is the intercultural project manager at The Reykjavik City Library and creator of several interdisciplinary cooperation projects across linguistic and cultural boundaries. She led the work towards a new intercultural policy and an action plan for the department of Culture and Tourism at the end of 2017. Kristín is bilingual, with Danish and Icelandic as her mother languages. She worked as a language teacher in Denmark for a great number of years before returning to Iceland in 2008 after having been an "immigrant" for 30 years.Kristín R. Vilhjálmsdóttir er verkefnastjóri fjölmenningar á Borgarbókasafninu og hugmyndasmiður fjölda samstarfsverkefna þvert á landamæri tungumála og menningar. Hún stýrði vinnu við mótun fjölmenningarstefnu og aðgerðaráætlunar menningar- og ferðamálasviðs sem samþykkt var í lok árs 2017. Kristín er tvítyngd, með dönsku og íslensku að móðurmáli. Hún starfaði sem tungumálakennari í Danmörku í mörg ár áður en hún sneri aftur til Íslands árið 2008 eftir 30 ár sem „innflytjandi“.

Eliza Reid

Eliza Reid

Speaker

Eliza Reid is Iceland's First Lady. She moved to Iceland from Canada in 2003 and has since then been active in promoting communication across borders. She is the co-founder of the acclaimed Iceland Writers Retreat through which she has built bridges between Icelandic and foreign writers and artists.She is the patron of several organizations in Iceland, including the United Nations Association Iceland and is also a Goodwill Ambassador for SOS Children’s Villages Iceland. Forsetafrú Íslands, Eliza Reid, flutti til landsins frá Kanada árið 2003 og hefur síðan verið ötull talsmaður samskipta þvert á landamæri. Hún er annar af stofnendum Iceland Writers Retreat og hefur þannig byggt brýr milli íslenskra og erlendra rithöfunda og listamanna. Eliza er verndari ýmissa samtaka á Íslandi, svo sem Félags Sameinuðu þjóðanna, og hún er velgjörðarsendiherra SOS barnaþorpa á Íslandi.

Kristin Vilhjalmsdottir avatar

Kristin Vilhjalmsdottir

Intercultural project manager
Guðrún Baldvinsdóttir avatar

Guðrún Baldvinsdóttir

Renata Pesková avatar

Renata Pesková

PhD Candidate; Project Manager
Marit Vestlie avatar

Marit Vestlie

HT

Hoda Thabet

Elfa Gísladóttir avatar

Elfa Gísladóttir

Fríða Jónsdóttir avatar

Fríða Jónsdóttir

Katrín Oddsdóttir avatar

Katrín Oddsdóttir

Missing avatar

Asbjørn Keiding

Sekretariatschef at Danske Ensembler, Orkestre og Operainstitutioner - DEOO
Sebastian Drude avatar

Sebastian Drude

Director
Ós Pressan avatar

Ós Pressan

Áslaug Eyjólfsdóttir avatar

Áslaug Eyjólfsdóttir

Sérfræðingur
Adda Valdimarsdottir avatar

Adda Valdimarsdottir

sérfræðingur
Roman Gerasymenko avatar

Roman Gerasymenko

Simon Strömberg avatar

Simon Strömberg

Sigrún Egilsdóttir avatar

Sigrún Egilsdóttir

Margret Hallgrimsdottir avatar

Margret Hallgrimsdottir

Angelique Kelley avatar

Angelique Kelley

Chairman
Emily Ward avatar

Emily Ward

Ágústa Árnadóttir avatar

Ágústa Árnadóttir

Verkefnastjóri viðburða
This website uses cookies. By continuing to browse you agree to this and Conferize's terms of service.